top of page

LOKAVERKEFNI 2016

Við bjuggum til þessa vefsíðu sem lokaverkefni okkar í Réttarholtsskóla 2016. Með þessu verkefni langar okkur að fræða aðra um umhverfismál og mikilvægi endurvinnslu og að hvetja aðra til að vera umhverfisvænni. Við vildum gera verkefni sem skiptir okkur máli og gæti verið gagnlegt og fræðandi. Það eru margar ástæður fyrir því að það sé mikilvægt að vera meðvitaður um ástand umhverfisins, og ef sem flestir reyna að hjálpa er ekkert mál að bæta það. Við viljum að fleiri átti sig á því að það þarf ekki að vera vesen að endurvinna og það tekur enga stund , það er ekki hlutur sem á að sleppa bara því þú "nennir því ekki", því það er ekki þess virði þegar það er jörðin okkar sem þarf að taka við afleiðingum þess

bottom of page